fbpx

Ný stjórn LEB skiptir með sér verkum

  Ný stjórn LEB sem kosinn var á Landsfundi LEB, þriðjudaginn 30. júní 2020, kom saman til síns fyrsta fundar í dag, 20. ágúst 2020. Á stjórnarfundinum skipti stjórnin m. a. með sér verkum og er þannig skipuð: Aðalstjórn: Formaður: Þórunn Sveinbjörnsdóttir...

Vinanámskeið – viltu láta gott af þér leiða?

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum í vinaverkefni: – Símavinir – Heimsóknavinir – Gönguvinir Hlutverk þeirra er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, og stuðning. Næsta námskeið er haldið 23. september kl. 17:00...

Leiðbeiningar vegna samkomubanns

Gildandi takmörkun samvkæmt auglýsingu á samkomum vegna farsóttar nær frá og með 14 ágúst 2020 (kl. 00.00) og gildir til 27. ágúst 2020 (kl. 23.59). Ný auglýsing um takarkanir sem gilda frá 27. ágúst – 10. september Stjórnvöld endurmeta þörf á takmörkuninni...
Annar hluti veirunnar og hvað svo?

Annar hluti veirunnar og hvað svo?

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar:   Nú stönd­um við frammi fyr­ir að veir­an Covid-19 vill ekki gefa eft­ir og læðist um í sam­fé­lag­inu. Hvað er þá til ráða fyr­ir okk­ur eldra fólkið? Við vilj­um...

Landsfundur 2020 – fundargerð

Fundargerð landsfundar 2020   Landsfundur Landssambands eldri borgara, haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, 30. júní 2020   Fundargerð   Setning landsfundar. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður setti fundinn og bauð fulltrúa landsfundarins og gesti velkomna á...