fbpx
Er einmanaleiki varhugaverður heilsu fólks?

Er einmanaleiki varhugaverður heilsu fólks?

  „Á und­an­förn­um árum hef­ur æ oft­ar verið rætt og skrifað um ein­mana­leika og fé­lags­lega ein­angr­un. Brett­um nú upp erm­ar og vinn­um gegn ein­mana­leika.“   Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB – Landssambands eldri brorgara skrifar....
„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“

„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Mynd: Freyr Arnarson – RÚV Kennari sem sagt var upp vegna aldurs hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir ólögmæta uppsögn. Formaður Landssambands eldri borgara segir að málið sé fordæmisgefandi. Úrelt sé...