fbpx
Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

    Qigong lífsorkuæfingarnar eru alhliða heilsubót. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti hefur viðhaldið heilsu sinni með Qigong æfingum frá árinu 1994. Hér er hægt að opna á myndbönd sem Þorvaldur Ingi Jónsson hefur sérstaklega útbúin fyrir eldri...

Félagsstarf eldri borgara. Núgildandi takmarkanir

  Félagsstarf er nú óðum að færast í fyrra horf og hafa mörg félög eldri borgara víða um land opnað húsakynni sín fyrir félagsmenn sína. Þó skal varlega farið þar sem samkomusalir og félagsstarf er í húsakynnum hjúkrunarheimila. Áfram verða gerðar sömu kröfur og...
Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020

Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020

  Á stjórnarfundi LEB 26. maí 2020 var staðfest landsfundarborð frá 27. apríl sem hafði verið þá boðað með lögmætum hætti, en þó með fyrirvara vegna þess ástands sem hefur ríkt á landinu og þeirri óvissu sem það hefur skapað um takmarkanir á samkomuhaldi....
MS nýr hollvinur Landssambands eldri borgara

MS nýr hollvinur Landssambands eldri borgara

      Á undanförnum árum hefur LEB – Landssamband eldri borgara átt gott samstarf við MS – Mjólkursamsöluna um að kynna til leiks afurðir sem eru próteinríkar og geta þannig gefið eldra fólki betri heilsu þegar árin færast yfir. Umræða um heilsu á...