by Viðar | 4 febrúar 2020 | Vettvangur dagsins
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefst miðvikudaginn 5. febrúar. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til að huga að hreyfingu og auka hana eins og kostur er, bæði í daglegu lífi, t.d. við val á ferðamáta, sem og í...
by Viðar | 29 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Á dagskrá Félagsráðgjafaþings 2020, 21. febrúar 2020 kl. 8:30 – 18:00 , eru 18 málstofur þar sem félagsráðgjafar fjalla um fjölbreytt verkefni á vettvangi sem sýnir þá grósku sem býr innan stéttarinnar. Á þinginu verða lykil fyrirlesarar frá Noregi og Hollandi,...
by Viðar | 28 janúar 2020 | Fréttir
„Á undanförnum árum hefur æ oftar verið rætt og skrifað um einmanaleika og félagslega einangrun. Brettum nú upp ermar og vinnum gegn einmanaleika.“ Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB – Landssambands eldri brorgara skrifar....
by Viðar | 27 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Öll velkomin á nýtt leiklistarnámskeið í félagsmiðstöðvunum í Hvassaleiti 56-58 (s. 535-2722) og Hæðargarði 31 (s. 411-2790). Andrea Katrín leikkona leiðbeinir. Skráning fer fram þessa dagana....
by Viðar | 22 janúar 2020 | Fréttir
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Mynd: Freyr Arnarson – RÚV Kennari sem sagt var upp vegna aldurs hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir ólögmæta uppsögn. Formaður Landssambands eldri borgara segir að málið sé fordæmisgefandi. Úrelt sé...