by Viðar | 22 september 2019 | Fréttir
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, skrifar hugleiðingu um málþing Alzheimer samtakanna, ÉG ER ENN ÉG, sem haldið var á Alþjóða-Alzheimer deginum 21. september 2019. Pistillinn birtist upphaflega á Facebooksíðu Sigrúnar Huldar og er birtur hér með...
by Viðar | 22 september 2019 | Vettvangur dagsins
FÉLAG ELDRI BORGARA Í HAFNARFIRÐI OG ÁSTJARNARSÓKN standa fyrir málþingi í safnaðarheimili Ástjarnarsóknar að Kirkjuvöllum 1, Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. september nk. frá kl. 14.00 – 16.00. Húsið opnar kl.13.30 Á þinginu verður fjallað um málefni er snúa að daglegu...
by Viðar | 21 september 2019 | Vettvangur dagsins
Í tilefni alþjóðadags Alzheimers laugardaginn 21. september 2019 verða Alzheimersamtökin með málstofu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni: Ég er enn ég! Mannréttindi fólks með heilabilun. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir....
by Viðar | 19 september 2019 | Fréttir
Rauði krossinn hefur stofnað sjóð sem veitir neyðarstyrki til þeirra sem búa við sárafátækt. Um tímabundið átaksverkefni er að ræða en með stofnun sjóðsins vill Rauði krossinn efla stuðning og vera málsvari þeirra sem búa við mikinn skort. Horft er til tekna og eigna...
by Viðar | 18 september 2019 | Fundargerðir 2019
322 – stjórnarfundur LEB 13.sept.2019