fbpx

Dagskrá U3A í nóvember 2021

  Fjölbreytt og ríkuleg dagskrá er á döfinni hjá U3A Reykjavík í nóvember, enda fimm þriðjudagar í mánuðinum. Veislan hefst 2. nóvember með því að Þórhildur Bjartmarz fjallar um sextíu ára hundabann í Reykjavík. Þórhildur er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans...

Flestir aldraðir í eigin húsnæði

Könnun hjá öldruðum í Reykjavík. Horfur á mikilli fjölgun aldraðra. Langflestir aldraðra, 67 ára og eldri í Reykjavík, eða 87%, bjuggu í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði á högum og líðan aldraðra fyrir...
Útifundur Gráa hersins á Austurvelli 29. október kl. 14.00

Útifundur Gráa hersins á Austurvelli 29. október kl. 14.00

Hvað gerðist Í Héraðsdómi í morgun? er yfirskrift útifundar Gráa hersins á Austurvelli 29. október 2021 kl. 14.00 Grái herinn boðar til útifundar í tilefni af því að aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna...
Landreisa Helga byrjuð

Landreisa Helga byrjuð

  Það er einlægur ásetningur nýs formanns LEB, Helga Péturssonar, að heimsækja öll félögin 55 innan LEB við fyrsta tækifæri. Þessu hét Helgi þegar hann var kjörinn formaður á landsfundi LEB í maílok 2021 að hann myndi gera og það má með sanni segja að hann sé...