fbpx
Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

    Þórný Þórarinsdóttir hlaut Fjöregg Öldrunarráðs Íslands á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. nóvember sl.   Fjöreggið er árlega veitt til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu aldraðra....