by Viðar | 18 nóvember 2021 | Vettvangur dagsins
Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri hefur skrifað eftirfarandi opna bréf til bæjaryfirvalda vegna brýnna mála er varðar eldra fólk á Akureyri. Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK)...
by Viðar | 17 nóvember 2021 | Fréttir
Samhliða innleiðingu á nýju rafrænu greiðslukerfi Strætó, KLAPP, 16. nóvember voru einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó, sem skipt er í nokkra flokka. Meðal breytinga má nefna að árskort fyrir aldraða hækkaði úr 25 þúsund krónum í 40 þúsund...
by Viðar | 10 nóvember 2021 | Vettvangur dagsins
Um næstu áramót fer af stað verkefni hjá Reykjavíkurborg sem miðar að því að bæta þjónustu við einstaklinga með heilabilun sem búa í heimahúsum. Til að byrja með gefst 30 einstaklingum tækifæri til að taka þátt í verkefninu en þá verður veittur stuðningur á...
by Viðar | 1 nóvember 2021 | Fréttir
Aðalmeðferð skerðingamáls Gráa hersins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur föstudag 29. október 2021. Þeir sem stefna ríkinu eða Tryggingastofnun ríkisins fyrir hönd Gráa hersins eru þau Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Sigríður J. Guðmundsdóttir og Wilhelm Wessman....
by Viðar | 29 október 2021 | Vettvangur dagsins
Fjölbreytt og ríkuleg dagskrá er á döfinni hjá U3A Reykjavík í nóvember, enda fimm þriðjudagar í mánuðinum. Veislan hefst 2. nóvember með því að Þórhildur Bjartmarz fjallar um sextíu ára hundabann í Reykjavík. Þórhildur er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans...