fbpx

Vöruhús tækifæranna: Fréttabréf mars 2022

Ýmislegt fróðlegt er að finna í fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna eins og endranær. Minnum einnig á ýmsa viðburði Háskóla 3ja æviskeiðsins, U3A, sem fræðast má um hér neðar í fréttabréfinu   Vöruhús tækifæranna Fréttabréf í mars 2022 Efnisyfirlit Í aðdraganda...
„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

  Helgi Pétursson formaður LEB var í viðtali við Morgunblaðið laugardaginn 26. febrúar sl. um ákvæði um að fólk léti af störfum við 70 ára aldur hjá hinu opinbera. Viðtal blaðamannsins Orra Páls Ormarssonar blaðamanns við Helga fer hér eftir:   Í lögum um...
Samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB: Heilsuefling eldra fólks

Samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB: Heilsuefling eldra fólks

  Í janúar 2021 skilaði starfshópur, skipaður af heilbrigðisráðherra, skýrslu með tillögum um fyrirkomulag samstarfsverkefna í heilsueflingu aldraðra með það að markmiði að gera öldruðum kleift að búa í heimahúsum eins lengi og kostur er. Í kjölfar skýrslunnar...