by Viðar | 27 júlí 2021 | Fréttir
Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf – líka á Suðurlandi! Nýstofnaður aðgerðarhópur eldra fólks á Suðurlandi hefur sent frá sér eftirfarandi grein: Stjórnmálamenn hafa mikinn áhuga á kjörum eldra fólks -fyrir kosningar. Þeir vita að sextíu ára og...
by Viðar | 20 júlí 2021 | Vettvangur dagsins
Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda og verða aðgengileg þar til umsagnar fram til 1. september næstkomandi. Heilbrigðisráðherra fól Halldóri Guðmundssyni dósent við HÍ og fyrrverandi framkvæmdastjóra...
by Viðar | 16 júlí 2021 | Fréttir
Landssamband eldri borgara hefur hleypt af stokkunum átaki sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi umhverfisverndar. Framleiddar hafa verið stiklur til sýninga í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum, þar sem áhersla er lögð á þrjá mikilvæga þætti...
by Viðar | 8 júlí 2021 | Vettvangur dagsins
Helgi Pétursson, formaður Landsambands eldri borgara. Mikill meirihluti telur að illa sé staðið að málefnum eldri borgara þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Formaður LEB segir niðurstöðuna ekki koma á óvart. Stór meirihluti svarenda, 81,5...
by Viðar | 1 júlí 2021 | Fréttir
Drífa Sigfúsdóttir Drífa Sigfúsdóttir varaformaður Landssambands eldri borgara skrifar: Hallgrímur Jónasson ritaði grein um hjúkrunarheimili og hve lítið hafi heyrst frá LEB og fleirum um þessi mál. Ég er sammála honum um að ástandið er algjörlega óviðunandi. En...