fbpx

Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...
Landsfundur LEB 2022

Landsfundur LEB 2022

Boðað til landsfundar LEB 2022 sem haldinn verður í Hafnarfirði þriðjudaginn 3. maí   Fundurinn verður haldinn í Hraunseli, félagsheimili Félags eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3, 220 Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. Gert er ráð fyrir að fundarstörfum...
Mál Gráa hersins beint til Hæstaréttar

Mál Gráa hersins beint til Hæstaréttar

  Hæstiréttur Íslands hefur gefið leyfi til þess að áfrýjun þremenninganna í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun ríkisins verði tekin fyrir í réttinum. Málið fer því ekki fyrir Landsrétt sem styttir málsmeðferðina verulega. Þetta mun aðeins vera í þriðja sinn sem...
LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk

LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk

  Yfirlýsing Helga Péturssonar formanns LEB í tilefni af framboði hans til borgarstjórnar 14. maí nk.:   LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk.   Það hefur oft komið til tals að eldra fólk ætti að stofna stjórnmálaflokk og bjóða fram...