fbpx
Eldra fólk á Suðurlandi hefur stofnað aðgerðarhóp

Eldra fólk á Suðurlandi hefur stofnað aðgerðarhóp

    Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf – líka á Suðurlandi! Nýstofnaður aðgerðarhópur eldra fólks á Suðurlandi hefur sent frá sér eftirfarandi grein: Stjórnmálamenn hafa mikinn áhuga á kjörum eldra fólks -fyrir kosningar. Þeir vita að sextíu ára og...
Umbúðalausir eldri borgarar

Umbúðalausir eldri borgarar

    Landssamband eldri borgara hefur hleypt af stokkunum átaki sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi umhverfisverndar. Framleiddar hafa verið stiklur til sýninga í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum, þar sem áhersla er lögð á þrjá mikilvæga þætti...
Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

Drífa Sigfúsdóttir Drífa Sigfúsdóttir varaformaður Landssambands eldri borgara skrifar: Hallgrímur Jónasson ritaði grein um hjúkrunarheimili og hve lítið hafi heyrst frá LEB og fleirum um þessi mál. Ég er sammála honum um að ástandið er algjörlega óviðunandi. En...