fbpx

Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...
Eldra fólk vill hafa áhrif á sitt nánasta umhverfi

Eldra fólk vill hafa áhrif á sitt nánasta umhverfi

  Í tilefni væntanlegra sveitarstjórnarkosninga 14. maí nk. hafa öll aðildarfélög LEB, 55 talsins víða um land, sameinast um helstu áhersluatriði til að leggja fyrir væntanlegar sveitastjórnir í þágu eldra fólks á landinu.   Áhersluatriði eldra fólks í komandi...