by Viðar | 16 október 2021 | Fréttir
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðhera, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Landssamband eldri borgara leyfir sér að senda ykkur helstu áhersluatriði eldra fólks, sem tekin voru saman af formönnum nokkurra...
by Viðar | 16 október 2021 | Fréttir
Nýverið gaf Landssamband eldri borgara út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður er aðstandendum og þá aðallega eldra fólki. Landsambandið vill með þessu hjálpa fólki við erfiðar og tilfinningaríkar aðstæður til að létta þá ferla sem fara í gang við...
by Viðar | 15 október 2021 | Vettvangur dagsins
Formaður LEB, Helgi Pétursson var gestur Sigmundar Ernis Rúnarssonar í sjónvarpsþættinum Mannamáli á Hringbraut fimmtudaginn 14. október sl. Smelltu HÉR til að horfa á þáttinn Það er búinn að ganga allur fjandinn á,“ segir Helgi Pétursson, betur...
by Viðar | 13 október 2021 | Fréttir
Ertu að fara að ljúka störfum? Ertu ekki með á hreinu réttindi þín gagnvart Tryggingastofnun? Í þessum fyrirlestri TR er farið yfir allt það helsta sem gott er að vita áður en sótt er um ellilífeyri hjá TR. Hvernig sótt er um, hverjir eiga rétt, hvaða réttindi eru í...
by Viðar | 13 október 2021 | Vettvangur dagsins
Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður. ATH! Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. október.