fbpx
„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

  Helgi Pétursson formaður LEB var í viðtali við Morgunblaðið laugardaginn 26. febrúar sl. um ákvæði um að fólk léti af störfum við 70 ára aldur hjá hinu opinbera. Viðtal blaðamannsins Orra Páls Ormarssonar blaðamanns við Helga fer hér eftir:   Í lögum um...
Samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB: Heilsuefling eldra fólks

Samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB: Heilsuefling eldra fólks

  Í janúar 2021 skilaði starfshópur, skipaður af heilbrigðisráðherra, skýrslu með tillögum um fyrirkomulag samstarfsverkefna í heilsueflingu aldraðra með það að markmiði að gera öldruðum kleift að búa í heimahúsum eins lengi og kostur er. Í kjölfar skýrslunnar...
Forseti ASÍ stígur inn í umræðuna um eldri borgara

Forseti ASÍ stígur inn í umræðuna um eldri borgara

  Umræða um eftirlaunaaldur er stöðug og nú sérstaklega þegar aldurssamsetning íslensku þjóðarinnar er að breytast. Þessi umræða helst í hendur við umræðuna um hina pólitísku ákvörðun stjórnvalda hversu hár ellilífeyrir eigi að vera og hverjar skerðingar eigi að...