fbpx
Landsfundur LEB 2022

Landsfundur LEB 2022

Boðað til landsfundar LEB 2022 sem haldinn verður í Hafnarfirði þriðjudaginn 3. maí   Fundurinn verður haldinn í Hraunseli, félagsheimili Félags eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3, 220 Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. Gert er ráð fyrir að fundarstörfum...
Mál Gráa hersins beint til Hæstaréttar

Mál Gráa hersins beint til Hæstaréttar

  Hæstiréttur Íslands hefur gefið leyfi til þess að áfrýjun þremenninganna í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun ríkisins verði tekin fyrir í réttinum. Málið fer því ekki fyrir Landsrétt sem styttir málsmeðferðina verulega. Þetta mun aðeins vera í þriðja sinn sem...
LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk

LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk

  Yfirlýsing Helga Péturssonar formanns LEB í tilefni af framboði hans til borgarstjórnar 14. maí nk.:   LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk.   Það hefur oft komið til tals að eldra fólk ætti að stofna stjórnmálaflokk og bjóða fram...
„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

„Málið snýst bara um að eldri borgarar hafi val.“

  Helgi Pétursson formaður LEB var í viðtali við Morgunblaðið laugardaginn 26. febrúar sl. um ákvæði um að fólk léti af störfum við 70 ára aldur hjá hinu opinbera. Viðtal blaðamannsins Orra Páls Ormarssonar blaðamanns við Helga fer hér eftir:   Í lögum um...
Samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB: Heilsuefling eldra fólks

Samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB: Heilsuefling eldra fólks

  Í janúar 2021 skilaði starfshópur, skipaður af heilbrigðisráðherra, skýrslu með tillögum um fyrirkomulag samstarfsverkefna í heilsueflingu aldraðra með það að markmiði að gera öldruðum kleift að búa í heimahúsum eins lengi og kostur er. Í kjölfar skýrslunnar...