fbpx
Hugleiðingar vegna útskriftar íbúa á hjúkrunarheimili

Hugleiðingar vegna útskriftar íbúa á hjúkrunarheimili

  „Á Íslandi er það svo að þeir sem búa heima og eru með færniskerðingu af einhverjum toga sem gerir þeim erfitt að sjá óstuddir um daglegt líf sitt eiga ekki margra kosta völ.“ Sigrún Huld Þorgrímsdóttir ritar um búsetumál færniskertra í aðsendri grein á...
Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk ýtt úr vör

Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk ýtt úr vör

  Félagsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra undirrituðu í gær  ásamt formanni stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélga og formanni Landssambands eldri borgara, viljayfirlýsingu um endurskoðun á þjónustu við eldra fólk í landinu. Þjónustan heyrir...
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Þorbjörn Guðmundsson skrifar: Lands­fundur LEB lýsti miklum áhyggjum af stöðu eldra fólks vegna við­var­andi skorts á hjúkr­un­ar­heim­il­um. Hjúkr­un­ar­heim­ili eru fyrir mikið veikt fólk sem ekki getur lengur séð um sig sjálft m.a. vegna heila­bil­un­ar. Fólk sem...
Fjölbreytt LEB blað 2022 komið út

Fjölbreytt LEB blað 2022 komið út

  LEB blaðið 2022 kom út a dögunum og er í dreifingu til félagsmanna aðildarfélaga LEB um allt land þessar vikurnar. Þeir sem vilja geta lesið blaðið hér á vefnum með að smella á: LEB blaðið 2022   Það kennir ýmissa grasa í LEB blaðinu að þessu sinni. Þetta...
Bjartur lífsstíll fyrir alla

Bjartur lífsstíll fyrir alla

    Verkefnastjórar heilsueflingar eldra fólks, þær Ásgerður Guðmundsdóttir og Margrét Regína Grétarsdóttir, hafa unnið hörðum höndum frá því í ársbyrjun að skoða framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk um allt land. Þá hafa ÍSÍ og Landssamband eldri borgara...
Upptaka frá Landsfundi LEB 2022

Upptaka frá Landsfundi LEB 2022

Landsfundur LEB var haldinn í Hafnarfirði 3. maí 2022 og var honum var streymt í beinu streymi. Sjá má myndband frá Landsfundinum hér fyrir neðan. Á Landsfundinum urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa...