fbpx
Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum hefur sent þingmanni sínum, sem jafnframt er félags- og barnamálaráðherra, harðorða ályktun vegna kjaramála eldri borgara.

LEB hvetur öll aðildarfélög sín til að minna þingmenn kjördæma sinna á kjr aldraðra, líkt og félagar okkar í Borgarfjarðardölum gera.

ályktun Félags aldraðra í borgarfjarðardölum til félags- og barnamálaráðherra