by Viðar | 16 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir eru samhljóða og taka til 2.468 hjúkrunar- og dvalarrýma. Andvirði...
by Viðar | 9 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Grái herinn hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu af þessu tilefni: „Ef allt gengur eftir, verður mál Gráa hersins á hendur ríkinu vegna meintra óheimilla skerðinga á lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins til eftirlaunafólks, þingfest 23. janúar n.k....
by Viðar | 3 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Íslandsbanki heldur opinn fund um það sem mikilvægast er að hafa í huga vegna fjármála við starfslok. Fundurinn verður fimmtudaginn 9. janúar, í Íslandsbanka, Hagasmára 3, Kópavogi, Norðurturn við Smáralind, kl. 17.00 – 18.00 Meðal þess sem rætt verður um er:...
by Viðar | 4 desember 2019 | Vettvangur dagsins
Veittur er 20% afsláttur af eftirfarandi þjónustu: – Bílageymslu inni og úti – Þjónustugjaldi – Alþrifi og bóni Þú færð afsláttinn með að setja inn afsláttarkóðann eldriborgari þegar pantað er á heimasíðunni...
by Viðar | 30 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Guðlaug Einarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu, og Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu flytja fyrirlesturinn: Kynjuð hagstjórn og öldrun. Fyrirlesturinn fer fram í...
by Viðar | 26 nóvember 2019 | Uncategorized, Vettvangur dagsins
Eldhugar eru 300 manna blandaður kór úr átta kórum eldri borgara af höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og Akranesi sem halda mun tónleika í Eldborg í Hörpu 1. desember nk. kl. 16.00 Hugmyndina að tónleikunum á Garðar Cortes sem einnig stjórnar kórnum....