fbpx

Eldri borgarar á Akureyri

Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn. Hallgrímur Gíslason.     Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum vilja...

Orð í belg um málefni eldri borgara í A-Hún.

  Við sem erum svo heppin að búa hér í A-Hún., höfum fyrir margt að þakka. Mannlíf er hér gott, samgöngur betri en víða annarsstaðar, við höfum ekki verið hrelld af stórkostlegum náttúruhamförum, þótt við fengjum að kenna á stórviðrum fyrir rúmu ári. Ég tilheyri...

Bólusetning árganga hefst í dag

  Rúmlega 14.000 skammtar af bóluefni Pfizer hafa borist til landsins og rúmlega 1.200 frá Moderna. Búist er við að í það minnsta 30.000 skammtar berist til landsins á næstu tveimur mánuðum. Sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundi almannavarna í gær að...

Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021

Ellilífeyrir TR er að hámarki 266.033 krónur á mánuði Fjárhæðir greiðslna, þar með talið ellilífeyris, Tryggingastofnunar ríkisins hækkuðu um 3,6% frá 1. janúar 2021. Þetta er árlega hækkuná greiðslum þeirra sem fá tekjur sínar frá stofnuninni. Á vef TR segir að...