Dregið hefur verið úr 437 innsendum lausnum á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu 2020. Lausnarorðið var „Pikkalóflauta“. Vinningshafi er Ester Garðarsdóttir, Grindavík. Hlýtur hún að launum inneignarkort frá Atlantsolíu að verðmæti 10.000 kr. LEB óskar henni til hamingju með verðlaunin!
Nýlegar færslur
- „Þetta er skref í rétta átt“ segir formaður LEB 12.09.24.
- Fundur LEB með þingflokki Framsóknarflokksins 10.09.24.
- Fundur LEB með fjármálaráðherra 02.09.24.
- Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni 21.08.24.
- Sumarlokun hjá LEB 12.07.24.
- Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi? 11.07.24.
- Fundur með Félags- og vinnumarkaðsráðherra 03.07.24.