Dregið hefur verið úr 437 innsendum lausnum á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu 2020. Lausnarorðið var „Pikkalóflauta“. Vinningshafi er Ester Garðarsdóttir, Grindavík. Hlýtur hún að launum inneignarkort frá Atlantsolíu að verðmæti 10.000 kr. LEB óskar henni til hamingju með verðlaunin!
Nýlegar færslur
- Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna 24.09.23.
- Kjaramálaráðstefna Félags eldri borgara Ísafirði fimmtudag 28. september 21.09.23.
- Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar 20.09.23.
- Við bíðum… EKKI LENGUR! 19.09.23.
- Fundur um kjaramál og önnur hagsmunamál hjá Félagi eldri borgara á Akureyri, 20. september 18.09.23.
- Tekur landsstjórnin ekkert mark á lögum um almannatryggingar? 15.09.23.
- „Þetta þarf ekki að vera flókið“ Námskeið TR í töku ellilífeyris 12.09.23.