by Viðar | 17 apríl 2020 | Vettvangur dagsins
Eftir því sem líður á tíma Covid-faraldursins skýrast afleiðingar hans hér á landi á einstaklinga og samfélag. Þær verða margþættari og víðtækari en í fyrstu var talið. Ekki er eingöngu um líkamlegar afleiðingar að ræða, heldur einnig andlegar, félagslegar,...
by Viðar | 7 apríl 2020 | Vettvangur dagsins
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysibætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli. Í lögum um atvinnuleysistryggingar er kveðið á um þau skilyrði...
by Viðar | 28 mars 2020 | Vettvangur dagsins
LEB – Landssamband eldri borgara og ÖBÍ – Öryrkjabandalag Íslands sendu sameiginlega áskorun til stjórnvalda laugardaginn 28. mars 2020. Í áskoruninni vekja þau athygli á að samkvæmt ráðleggingum sóttvarnalæknis og Almannavarna þá hafa margir sem tilheyra...
by Viðar | 16 mars 2020 | Vettvangur dagsins
LANDSFUNDUR 2020 LEB – Landssambands eldri borgara verður haldinn þriðjudaginn 9. júní, kl. 10.00 – 18.00 Fundurinn verður að þessu sinni í Mörk, glæsilegri aðstöðu Félags eldri borgara Selfossi, Grænumörk 5, 800 Selfoss Fundarboðið er sent með þeim fyrirvara...
by Viðar | 15 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Vegna COVID-19 veirunnar er skrifstofan okkar lokuð um óákveðinn tíma. En við erum samt i góðu sambandi! Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið leb@leb.is og í síma 567 7111 Þeir sem vilja panta kennslubæklinga okkar á spjaldtölvur, iPad eða Androd...
by Viðar | 10 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Aukin fjarþjónusta – Afgreiðslan lokuð meðan neyðarstig almannavarna varir 10. mars 2020 TR býður upp á aukna fjarþjónustu fyrir viðskiptavini sína vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19. Stjórnvöld hafa lýst yfir neyðarstigi vegna...