fbpx

Ný lausn: Tæknivinur fyrir eldri borgara

  Tæknivinur er ný lausn sem miðar að því að leiða saman eldri borgara, sem þarfnast  ráðgjafar í tæknilegum málum og yngra fólk, sem býr að þekkingu og kunnáttu á því sviði. Tæknivinur einbeitir sér að verkefnum sem eru veigaminni en svo kalla þurfi til...

Eldri borgarar á Akureyri

Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn. Hallgrímur Gíslason.     Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum vilja...

Orð í belg um málefni eldri borgara í A-Hún.

  Við sem erum svo heppin að búa hér í A-Hún., höfum fyrir margt að þakka. Mannlíf er hér gott, samgöngur betri en víða annarsstaðar, við höfum ekki verið hrelld af stórkostlegum náttúruhamförum, þótt við fengjum að kenna á stórviðrum fyrir rúmu ári. Ég tilheyri...