by Viðar | 19 maí 2021 | Vettvangur dagsins
Starfsemi LEB verður sífellt öflugri með hverju árinu. Það speglast skýrt bæði í skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2020 – 2021, sem og Ársreikningum LEB og Ársreikningum Styrktarsjóðs LEB. Smellið á tenglana: Skýrsla stjórnar LEB fyrir starfsárið 2020 –...
by Viðar | 11 maí 2021 | Vettvangur dagsins
Uppstillingarnefnd LEB hefur lokið stöfum vegna stjórnarkjörs á landsfundi LEB 2021. Auglýst var eftir áhuga félagsmanna á því að starfa í stjórn LEB og fólk beðið að tilgreina hvaða stjórnarstarf það vildi inna af hendi. Tekið var við þessum tillögum og...
by Viðar | 7 maí 2021 | Vettvangur dagsins
Breytingarnar sem taka gildi eru eftirfarandi: Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns. Börn fædd 2015 og síðar verði áfram undanþegin. Nándarregla verði áfram almennt tveir metrar. Grímuskylda og leiðbeiningar um grímunotkun óbreyttar. Börn fædd 2005...
by Viðar | 7 maí 2021 | Vettvangur dagsins
Um miðjan febrúar lét Landssamband eldri borgara könnunarfyrirtækið Maskínu gera könnun um áhuga fólks á sérstökum lista eldri borgara í næstu þingkosningum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður Miðjunnar rýndi í niðurstöðurnar. Rýni hans fer hér: ...
by Viðar | 13 apríl 2021 | Vettvangur dagsins
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...
by Viðar | 8 apríl 2021 | Vettvangur dagsins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. Stefnumótun á þessu sviði verður umfjöllunarefni...