by Viðar | 16 mars 2020 | Vettvangur dagsins
LANDSFUNDUR 2020 LEB – Landssambands eldri borgara verður haldinn þriðjudaginn 9. júní, kl. 10.00 – 18.00 Fundurinn verður að þessu sinni í Mörk, glæsilegri aðstöðu Félags eldri borgara Selfossi, Grænumörk 5, 800 Selfoss Fundarboðið er sent með þeim fyrirvara...
by Viðar | 15 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Vegna COVID-19 veirunnar er skrifstofan okkar lokuð um óákveðinn tíma. En við erum samt i góðu sambandi! Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið leb@leb.is og í síma 567 7111 Þeir sem vilja panta kennslubæklinga okkar á spjaldtölvur, iPad eða Androd...
by Viðar | 10 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Aukin fjarþjónusta – Afgreiðslan lokuð meðan neyðarstig almannavarna varir 10. mars 2020 TR býður upp á aukna fjarþjónustu fyrir viðskiptavini sína vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19. Stjórnvöld hafa lýst yfir neyðarstigi vegna...
by Viðar | 9 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Hvað er heilsuvera.is? Er þetta eitthvað fyrir eldri borgara? Vefurinn er fyrir almenning um heilsu, læknisviðtöl, lyfjasögu, fróðleik og margt fleira. Þegar komið er inn á heilsuvera.is er að finna mínar síður og þar undir opnast á innskráningu með rafrænum...
by Viðar | 9 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Landlæknir hefur opnað sérstaka upplýsingasíðu þar sem m.a. er fjallað um eldra fólk. Síðuna má finna: HÉR! Hverjir eru í mestri hættu á að fá alvarleg einkenni? Líkur á alvarlegum sjúkdómi hækka með hækkandi aldri, sérstaklega eftir 50 ára aldur....
by Viðar | 3 mars 2020 | Vettvangur dagsins
Laganefnd LEB hefur setið hvern fundinn á fætur öðrum og farið yfir lög LEB. Þau hafa nú skilað af sér tillögum að lagabreytingum. Tillögurnar verða sendar út svo aðildarfélögin geta kynnt sér þær fyrir aðalfund. Aðalfundur LEB 2020 verður haldinn í glæsilegri...