by Viðar | 19 ágúst 2020 | Vettvangur dagsins
Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum í vinaverkefni: – Símavinir – Heimsóknavinir – Gönguvinir Hlutverk þeirra er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, og stuðning. Næsta námskeið er haldið 23. september kl. 17:00...
by Viðar | 19 ágúst 2020 | Vettvangur dagsins
Gildandi takmörkun samvkæmt auglýsingu á samkomum vegna farsóttar nær frá og með 14 ágúst 2020 (kl. 00.00) og gildir til 27. ágúst 2020 (kl. 23.59). Ný auglýsing um takarkanir sem gilda frá 27. ágúst – 10. september Stjórnvöld endurmeta þörf á takmörkuninni...
by Viðar | 8 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og eitt verkefni sem snýr að því er nýr vefur Ísland.is þar sem meginmarkmiðið er að einstaklingar og fyrirtæki gefi afgreitt erindi sín við stjórnsýsluna hvenær sem er, hvar sem er og án tafar....
by Viðar | 6 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB, var gestur þeirra Heimis og Gulla í Bítinu á Bylgjunni, mánudaginn 6. júlí. Smellið á HÉR til að hlusta á viðtalið.
by Viðar | 6 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Tæknilæsi fullorðinna hófst sem hugmynd mæðginanna Hugins og Rannveigar. En þau starfa bæði hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í félagsstarfi fullorðinna. Verkefnið hefur þróast eins og fílar í leiðangri því fljótlega bættist Frans við með þeim sem einnig...
by Viðar | 3 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Landsfundur LEB haldinn í Rvík 30. júní 2020 samþykkir að LEB styðji Gráa herinn fjárhagslega og málefnalega í málsókn sinni gegn ríkinu varðandi skerðingar á greiðslum almannatrygginga vegna lífeyrissjóðsgreiðslna til eldri borgara.