fbpx
„Fáránlegum skerðingum“ mótmælt

„Fáránlegum skerðingum“ mótmælt

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ 4. mars 2019 samþykkti að mótmæla harðlega „þeim fáránlegu skerðingum sem viðgangast í almannatryggingakerfinu gagnvart lífeyri úr lífeyrissjóðum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að endurskoða þessar skerðingar og færa til betri...
Gæðatónlist til stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri

Gæðatónlist til stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri

Söngvaskálið Valgeir Guðjónsson og fjöldi ungra tónlistarmanna á Norðurlandi koma fram á tónleikum Skagfirska gamlingjanum til kynningar og stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Skagfirski gamlinginn verður í Breiðholtskirkju fimmtudaginn 14. mars...
Í mörg horn að líta á Akureyri

Í mörg horn að líta á Akureyri

„Félag eldri borgara á Akureyri hefur haft aðsetur í Bugðusíðu 1 frá árinu 2005 fyrir skrifstofuhald sitt og starfsemi að stærstum hluta. Akureyrarbær sér félaginu fyrir húsnæðinu ókeypis og greiðir líka rekstrarkostnaðinn. Samkomusalurinn er reyndar heldur lítill og...
Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

„Hví eiga eldri borgarar að þola þyngri skattbyrði en almennt gerist í þjóðfélaginu, meira að segja langt umfram það sem telst vera hátekjuskattur?“ spyr Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Hún fjallar um tekjuskerðingu í...
Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Vistlegt og glæsilegt er aðsetur Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum í Vinaminni í menningarhúsinu Kviku við Heiðarveg. Gestur að sunnan staldrar strax við málverk og ljósmyndir á veggjum og aðbúnað allan. Hann rekur svo í rogastans þegar opnast vængjahurð og inn af...
Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

„Við erum með hátt í  90 skráða félaga á Dalvík, Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Starfsemin er fjölbreytt og lífleg en ég lýsi eftir fleirum af yngri kanti eldri borgara í byggðarlaginu. Endurnýjunin mætti vera meiri. Ég vil sjá gráa herinn á svæðinu ganga til liðs...