fbpx
Eru allir jafnir?

Eru allir jafnir?

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara skrifar Í flestum góðum stjórnarskrám er gert ráð fyrir að allir séu jafnir. En er það svo? Til LEB hefur verið leitað vegna endurgreiðslna á akstri vegna læknisferða frá landsbyggðini. Ef fólk þarf að...
Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði fyrr í mánuðinum starfshóp sem ætlað er að fjalla um málefni aldraðra á breiðum grundvelli og var fyrsti fundur hópsins haldinn í dag. Formaður hópsins er Ingibjörg Ólöf Isaksen, bæjarfulltrúi á Akureyri og...

Eldri borgarar á rokkhátíð samtalsins

  Lýsa – rokkhátíð samtalsinsvar haldin í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september 2019. Landsamband aldraðra var aðili að hátíðinni. Sérstaki fulltrúar LEB voru Haukur Halldórsson, varaformaður LEB frá Akureyri og Dagbjört Höskuldsdóttir, ritari LEB, frá...
Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

Mikið hefur verið rætt undanfarið um hvernig staðan er hjá öldruðum vegna umönnunar þeirra á hjúkrunarheimilum og heimahúsum. Ýmsar sögur hafa birst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum og spurningar vakna hvort þessar sögur um aðbúnað og ummönnun á þessum stöðum sem...
Velferðarmál í norrænu samstarfi

Velferðarmál í norrænu samstarfi

Aðalfundur Nordisk samarbeidskomité for pensjonistorganisasjoner, Norræns sambands landssambanda eldri borgara, var í Drammen í Noregi í maímánuði. Þar eiga sæti tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna og eru Færeyjar að sjálfsögðu í þeim hópi. Rætt hefur verið um...
Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

„Dagurinn i dag er söguleg stund því þetta er í fyrsta sinn sem eftirlaunafólki er  boðið að halda sjálfa hátíðarræðuna á degi verkalýðsins 1. maí og það sem meira er, dagurinn hér á Húsavík er helgaður baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum,“ sagði Ásdís...