by Viðar | 6 október 2021 | Vettvangur dagsins
Við vekjum athygli á að októberfréttabréf Vöruhúss tækifæranna er nú komið út. Þar kennir margra grasa að venju. Njótið! SMELLIÐ HÉR!
by Viðar | 13 september 2021 | Fréttir
Nýverið gaf Landssamband eldri borgara út leiðbeiningabæklinginn „Við andlát maka“ sem ætlaður er aðstandendum og þá aðallega eldra fólki. Landsambandið vill með þessu hjálpa fólki við erfiðar og tilfinningaríkar aðstæður til að létta þá ferla sem fara í gang við...
by Viðar | 11 september 2021 | Fréttir
Missið ekki af þættinum KJÖR ALDRAÐRA sem sýndur verður á Hringbraut, sunnudaginn 12.sept. kl. 20:30. Þátturinn verður frumsýndur á sunnudagskvöldið en verður svo endursýndur nokkrum sinnum eftir það. Í þættinum er dregin upp raunsönn mynd af kjörum aldraðra á Íslandi...
by Viðar | 13 ágúst 2021 | Vettvangur dagsins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2021 um framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við aldraða Þetta er fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efnir til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu...
by Viðar | 12 ágúst 2021 | Fréttir
Starfsemi LEB hefur aukist til muna síðustu misserin. LEB hefur hrint úr vör ýmsum verkefnum til hagsbóta fyrir félagsmenn aðildarfélaganna 55, sérstaklega eftir að heimsfaraldurinn skall á. Útgáfa hefur aukist jafnhliða og sífellt meiri vinna lögð í ýmis...