by Viðar | 25 janúar 2022 | Fréttir
Eitt af lögbundnum hlutverkum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) er að vinna að úrbótum í húsnæðismálum eldri borgara. Árið 2018 gerðist FEB stofnaðili að Leigufélagi aldraðra (LA). Leigufélag aldraðra hefur þann tilgang að byggja eða kaupa,...
by Viðar | 24 janúar 2022 | Fundargerðir 2021
350. – Stjórnarfundur LEB – 7. desember 2021
by Viðar | 20 janúar 2022 | Fréttir
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB skrifar: „Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu“ Þetta sagði formaður VG Katrín Jakobsdóttir skömmu áður en hún varð forsætisráðherra. Þarna er formaðurinn...
by Viðar | 18 janúar 2022 | Fréttir
Hallgrímur Gíslason, formaður Félags eldri borgara á Akureyri, EBAK, skrifar: Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar fara framboðslistar smám saman að líta dagsins ljós. Margt eldra fólk hefur sterk ítök í stjórnmálaflokkum og öðrum framboðum sem...
by Viðar | 14 janúar 2022 | Vettvangur dagsins
Greiðslur ellilífeyrisþega hækkuðu um 4,6% frá 1. janúar 2022 og örorkulífeyrisþega um 5,6%. Um áramót komu til framkvæmda laga- og reglugerðabreytingar sem hægt er að skoða nánar hér Ellilífeyrir: Ellilífeyrir er að hámarki 278.271 kr. á mánuði. Heimilisuppbót...