fbpx
„Þetta er alveg út úr kú“

„Þetta er alveg út úr kú“

  Samhliða innleiðingu á nýju rafrænu greiðslukerfi Strætó, KLAPP, 16. nóvember voru einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó, sem skipt er í nokkra flokka. Meðal breytinga má nefna að árskort fyrir aldraða hækkaði úr 25 þúsund krónum í 40 þúsund...

Dagskrá U3A í nóvember 2021

  Fjölbreytt og ríkuleg dagskrá er á döfinni hjá U3A Reykjavík í nóvember, enda fimm þriðjudagar í mánuðinum. Veislan hefst 2. nóvember með því að Þórhildur Bjartmarz fjallar um sextíu ára hundabann í Reykjavík. Þórhildur er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans...

Flestir aldraðir í eigin húsnæði

Könnun hjá öldruðum í Reykjavík. Horfur á mikilli fjölgun aldraðra. Langflestir aldraðra, 67 ára og eldri í Reykjavík, eða 87%, bjuggu í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði á högum og líðan aldraðra fyrir...