fbpx
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila

Þorbjörn Guðmundsson skrifar: Lands­fundur LEB lýsti miklum áhyggjum af stöðu eldra fólks vegna við­var­andi skorts á hjúkr­un­ar­heim­il­um. Hjúkr­un­ar­heim­ili eru fyrir mikið veikt fólk sem ekki getur lengur séð um sig sjálft m.a. vegna heila­bil­un­ar. Fólk sem...

Allt um þjónustu við eldra fólk í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldra fólki margvíslega þjónustu og stuðning. Í nýjum rafrænum bæklingi er farið yfir þá þjónustu lið fyrir lið og sagt frá því hvernig er best að nálgast hana. Meðal annars er sagt frá því fjölbreytta félagsstarfi og heilsueflingu sem boðið er...

Hallgrímur Gíslason EBAK: Framtíðin er okkar!

  Á vikunum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar komu fulltrúar frá öllum framboðunum í bænum í heimsókn í Birtu, Bugðusíðu 1, þar sem Félag eldri borgara á Akureyri hefur sína aðstöðu. Þar hittu þeir nokkur frá stjórn félagsins til að hlýða á helstu áherslur...