by Viðar | 11 maí 2023 | Vettvangur dagsins
Ályktun LEB um húsnæðismál Á síðustu áratugum hefur eldra fólki farið fjölgandi og allt bendir til að sú þróun haldi áfram. Mikilvægt er að taka mið af þessari þróun m.a. við skipulagningu og uppbyggingu íbúðahúsnæðis. Vel staðsettir íbúðakjarnar sem byggðir...
by Viðar | 11 maí 2023 | Vettvangur dagsins
Eldra fólk getur ekki beðið lengur. Nú verður að hefjast handa. Landssamband eldri borgara lýsir yfir miklum vonbrigðum með aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í kjaramálum eldra fólks. Þrátt fyrir yfirlýst markmið í stjórnarsáttmálanum og kosningaloforð um að...
by Viðar | 10 maí 2023 | Vettvangur dagsins
Á landsfundi LEB sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl. var kosið um formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla stjórnarfundi...
by Viðar | 9 maí 2023 | Fréttir
Landsfundi LEB 2023 var streymt beint frá Borgarnesi þar sem hann fór fram 9. maí. Hér er upptaka af fundinum...
by Viðar | 4 maí 2023 | Vettvangur dagsins
Ársreikningur LEB fyrir árið 2022 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2022 hafa báðir verið rndurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB 2022 Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2022...