by Viðar | 19 janúar 2023 | Vettvangur dagsins
Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir hefur tekið við nýju starfi hjá TR sem umboðsmaður viðskiptavina. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið efnislega umfjöllun...
by Viðar | 15 janúar 2023 | Vettvangur dagsins
Miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 16.00 – 18.00 verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að hefja töku ellilífeyris hjá TR í í Hlíðasmára 11, Kópavogi og í streymi. Hann er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Á fundinum fer...
by Viðar | 11 janúar 2023 | Fréttir
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB fer yfir stöðu mála eftir annasamt ár í kjarabaráttu fyrir eldra fólk Nú er árið 2022 að baki og 2023 hafið með nýjum tækifærum og áskorunum. Nú er rétti tíminn til að líta um öxl, meta árangur liðins...
by Viðar | 3 janúar 2023 | Vettvangur dagsins
Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Hópnum var falið að fjalla um frumvarp þessa...
by Viðar | 30 desember 2022 | Fréttir
Helgi Pétursson formaður LEB fjallar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. „Verður eitthvað úr þessu? Von að spurt sé. Það liggja fyrir fjölmargar skýrslur og álitsgerðir um málefni eldra fólks sem flestar rykfalla í skúffum.“ ...