by Viðar | 30 nóvember 2020 | Fréttir
Stjórn LEB og kjaranefnd funduðu í morgun og samþykktu eftirfarandi ályktun vegna kjara eldri borgara eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi 2021. Ályktun stjórnar LEB 30. nóvember 2020 Stjórn LEB mótmælir harðlega að ellilífeyri...
by Viðar | 27 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
„Lífeyrir TR þarf að fylgja launaþróun – og hækka þarf almennt frítekjumark lífeyris til að auðvelda eldri borgurum að hverfa af vinnumarkaði.“ Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur formann Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni...
by Viðar | 23 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
Nýtt úrræði sem er ætlað að styrkja framfærslu 67 ára og eldri sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum kom til framkvæmda 1. nóvember sl. Félagslegur viðbótarstuðningur getur að hámarki numið 231.110 kr. á mánuði....
by Viðar | 19 nóvember 2020 | Fréttir
Formaður Landssambands eldri borgara gagnrýnir að framkvæmdasjóður aldraðra hafi verið nýttur í rekstur hjúkrunarheimila en ekki í uppbyggingu þeirra líkt og reglur kveða á um. Þannig hefði til dæmis að miklu leyti verið hægt að koma í veg fyrir...
by Viðar | 15 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
Starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks verður leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þetta á við um s.s. hárgreiðslustofur, nuddstofur, öku- og flugkennslu og sambærilega starfsemi. Hámarksfjöldi viðskiptavina á sama tíma er...