by Viðar | 25 mars 2022 | Vettvangur dagsins
Aðalfundur Félags eldri borgara á Suðurnesjum haldinn 4. mars 2022 hefur samþykkt áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis sem Sigurgeir Jónsson úr Sandgerði lagði fram á fundinum. Áskorunina og greinargerð má lesa hér að neðan. Áskorun Aðalfundur Félags...
by Viðar | 22 mars 2022 | Vettvangur dagsins
Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...
by Viðar | 21 mars 2022 | Fréttir
Boðað til landsfundar LEB 2022 sem haldinn verður í Hafnarfirði þriðjudaginn 3. maí Fundurinn verður haldinn í Hraunseli, félagsheimili Félags eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3, 220 Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. Gert er ráð fyrir að fundarstörfum...
by Viðar | 11 mars 2022 | Fréttir
Hæstiréttur Íslands hefur gefið leyfi til þess að áfrýjun þremenninganna í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun ríkisins verði tekin fyrir í réttinum. Málið fer því ekki fyrir Landsrétt sem styttir málsmeðferðina verulega. Þetta mun aðeins vera í þriðja sinn sem...
by Viðar | 7 mars 2022 | Fréttir
Yfirlýsing Helga Péturssonar formanns LEB í tilefni af framboði hans til borgarstjórnar 14. maí nk.: LEB er ekki í framboði og styður engan stjórnmálaflokk. Það hefur oft komið til tals að eldra fólk ætti að stofna stjórnmálaflokk og bjóða fram...