fbpx

Fréttabréf U3A október 2023

  Fréttabréfið í nýjum farvegi. Fréttabréf U3A tekur nú við af fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna, sem hefur komið út samfleytt síðan í nóvembermánuði 2020. Hægt verður áfram að nálgast eldri fréttabréf á vef Vöruhúss tækifæranna og á vef U3A Reykjavík. Hið nýja...
Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Troðfullt var útúr dyrum á málþingi LEB um kjaramál eldra fólks sem haldið var mánudaginn 2. október sl. kl. 13.00-16.00  á Hilton Reykjavík Nordica. 4.493  fylgdist með á streymi sem aðgengilegt var bæði á vef LEB og á visir.is en oft voru margir að horfa á streymi...
UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum… EKKI LENGUR!

UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum… EKKI LENGUR!

  Smellið á myndina til að fara inn á upptökuna:     LEB – Landssamband eldri borgara stóð fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október 2023 á Hilton Reykjaví Nordica.   Málþingið byggist á Stefnumörkun LEB í kjaramálum 2023 sem er í...
Helgi Pétursson: Á eldra fólk að hafa það skítt?

Helgi Pétursson: Á eldra fólk að hafa það skítt?

  Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:   „Hvað viljiði?“ var eiginlega lokaspurning sem sat eftir í mínum huga þegar stjórn Landssambands eldri borgara og Kjaranefnd sambandsins höfðu með skipulegum hætti talað vð alla sem málið varðar, –...