fbpx
Formannafundur LEB haldinn sem fjarfundur

Formannafundur LEB haldinn sem fjarfundur

Ákveðið hefur verið að halda formannafund LEB laugardaginn 13. mars kl. 13.00. Bryddað er upp á þeirri nýjung að freista þess að halda hann sem fjarfund í gegnum Zoom og verður spennandi að vita hvernig það muni heppnast. Stjórn LEB hefur sjálf haldið að undanförnu...
Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

  Áskorun hefur verið send á alla stjórnmálaflokka að tryggja eldri borgurum sæti á lista sem gæti tryggt þeim þingsæti. Enda er það á Alþingi sem kjör og velferð eldri borgara eru ráðin. Að áskoruninni stendur formaður LEB ásamt formönnum nokkurra stærstu félaga...
Upptaka af fræðslufundinum Velferð eldri borgara

Upptaka af fræðslufundinum Velferð eldri borgara

  Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? ÖÍ og LEB stóðu fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV  þriðjudaginn 9....
Velferð eldri borgara á RÚV

Velferð eldri borgara á RÚV

  Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? ÖÍ og LEB standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV ...
Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021

Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir Á nýju ári er af mörgu að taka sem unnið er að hjá LEB. Hér er stiklað á því helsta. Akstur á efri árum Nýr bæklingur um akstur á efri árum sem LEB hefur unnið í samstarfi við Samgöngustofu og ýmsa sérfræðinga með styrk frá...