fbpx
Eldra fólk er varkárt að upplagi

Eldra fólk er varkárt að upplagi

  Mynd: Lifðu núna / www.lifdununa.is   Fólk er hvatt til að hringja í síma 1700 ef það telur sig hugsanlega vera smitað af COVID-19 veirunni. Ekki leita beint á sjúkrahús eða heilsugæslustöðvar. Ef veikinda verður vart er rétt að hafa samband við...
Eiga ekki allir að vera með í samfélaginu?

Eiga ekki allir að vera með í samfélaginu?

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar Í mörg undanfarin ár hefur verið lögð mikil áhersla á að fólk á öllum aldri geti tekið virkan þátt í samfélaginu. Hvað hefur áunnist? Allavega töluvert en enn er svo víða...
Lykill að vellíðan: Svefn – Næring – Hreyfing

Lykill að vellíðan: Svefn – Næring – Hreyfing

Vellíðan er orð sem vekur hjá okkur tilfinningar um að hafa það þægilegt, vera hamingjusöm og líða almennt vel. Það sem veldur einum vellíðan veldur ekki endilega öðrum vellíðan og þó að okkur líði best þegar við erum við góða heilsu getum við samt sem áður notið...
Verkefni LEB „Umbúðalausir eldri borgarar“ hlýtur styrk

Verkefni LEB „Umbúðalausir eldri borgarar“ hlýtur styrk

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra veitti föstudaginn 7. febrúar styrki til einstaklinga og frjálsra félagasamtaka sem inna af hendi afar mikilvægt starf í þágu umhverfisins og náttúruverndar. Áhersla var lögð á verkefni sem tengjast...
Er einmanaleiki varhugaverður heilsu fólks?

Er einmanaleiki varhugaverður heilsu fólks?

  „Á und­an­förn­um árum hef­ur æ oft­ar verið rætt og skrifað um ein­mana­leika og fé­lags­lega ein­angr­un. Brett­um nú upp erm­ar og vinn­um gegn ein­mana­leika.“   Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB – Landssambands eldri brorgara skrifar....
„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“

„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Mynd: Freyr Arnarson – RÚV Kennari sem sagt var upp vegna aldurs hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir ólögmæta uppsögn. Formaður Landssambands eldri borgara segir að málið sé fordæmisgefandi. Úrelt sé...