fbpx

Velsældarþing í Hörpu 14. – 15. júní 2023

  Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila stendur að velsældarþingi: alþjóðlegri ráðstefnu um velsældarhagkerfið og sjálfbærnir, Wellbeing Economy Forum, í Hörpu 14.-15. júní nk....
Ásgerður Pálsdóttir Húnaþingi: Virði en ekki byrði

Ásgerður Pálsdóttir Húnaþingi: Virði en ekki byrði

Pistill eftir Ásgerði Pálsdóttur, formann Félags eldri borgara í Húnaþingi og varamann í stjórn LEB:   Það kom ánægjulega á óvart sú niðurstaða KPMG í verkefninu, Það er gott að eldast, að eldra fólk, það er að segja 67+, skilaðu 12 milljörðum meira til...
Fréttabréf formanns LEB, júní 2023

Fréttabréf formanns LEB, júní 2023

  Landsfundur LEB sem haldinn var 9. maí 2023 í Borgarnesi tókst með miklum ágætum og er ástæða til að þakka Félagi eldri borgara í Borgarnesi og formanni þess, Guðrúnu Kristjánsdóttur, sérstaklega fyrir gestrisnina og hjálpina. Einnig Stefáni umsjónarmanni...