fbpx

Ársskýrsla TR 2022

TR – Tryggingastofnun ríkisins hefur birt ársskýrslu sína. Þar er ýmsan fróðleik að finna um starfsemi TR. Sjá meðfylgjandi skjal: Ársskýrsla TR 2022 Þá er vert að geta þess að í lok ársins 2022 tók til starfa umboðsmaður viðskiptavina TR. Upplýsingar um hann er...
Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!

Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!

  Hér er ræða Helga Péturssonar, formanns LEB – Landssambands eldri borgara sem hann hélt á mótmælafundinum Rísum upp! á Austurvelli, laugardaginn 9. maí 2023 Félagar! Og það þarf auðvitað ódrepandi bjartsýni til þess að halda kjarabaráttu  eldra fólks á...

  Ef þú hefur fengið nóg af hagnaði bankanna og stórfyrirtækja, ef þú hefur fengið nóg af kerfisbundnu niðurrifi grunnstoða samfélagsins, ef þú hefur fengið nóg af aðgerðarleysi stjórnvalda, ef þú hefur fengið nóg af stýrivaxtahækkunum Seðlabankans, ef þú hefur...