by Viðar | 8 september 2023 | Vettvangur dagsins
Fjölmargir þátttakendur hafa boðað komu sína á hátíðina í ár og munum við sjá fjölbreytt umræðuefni, viðburði og samtöl auk skemmtidagskrár á meðan á hátíðinni stendur. Stjórnmál, menning, listir, grasrótin, virkni, umræður, reynslusögur ásamt lýðræðislegum og...
by Viðar | 5 september 2023 | Vettvangur dagsins
Efnisyfirlit Tilvera okkar er undarlegt ferðalag … Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA Rétti upp hönd sem vill vera gamall Öryggi er verðmætt Bridging Generations – Viska Me gusta tu, me gusta … Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns...
by Viðar | 28 ágúst 2023 | Fundargerðir 2023
372. – Stjórnarfundur LEB 19.júní 2023
by Viðar | 25 ágúst 2023 | Vettvangur dagsins
Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir er umboðsmaður viðskiptavina TR en um er að ræða nýtt starf sem hún tók við í lok síðasta árs. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið...
by Viðar | 25 ágúst 2023 | Vettvangur dagsins
Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með lágar greiðslur, getur verið hagkvæmara að fá greitt einu sinni á ári. Þannig eru réttindi viðkomandi reiknuð út árlega á grundvelli skattframtals síðasta...