fbpx
Réttindi aldraðra

Réttindi aldraðra

Upplýsingar af vefsíðu Mannréttindaskrifstofu Íslands um réttindi aldraðra Á síðustu árum hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi aldraðra á Íslandi. Samkvæmt lögum um málefni aldraðra teljast til aldraðra einstaklingar sem náð hafa 67 ára aldri. Opinberum...
Hvað er að frétta á Hólmavík?

Hvað er að frétta á Hólmavík?

Í kjölfar ferðar formanns LEB á Ísafjörð um daginn til að taka þátt í 25 ára afmælishófi Ísfirðinganna í FEB, lá leiðin til baka yfir Steingrímsfjarðarheiði og þá var upplagt að spjalla við eldri borgara í Strandasýslu. Gefum Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formanni LEB,...
Milljónafólkið – nokkur orð um eftirlaun

Milljónafólkið – nokkur orð um eftirlaun

Viðar Eggertsson skrifar um eftirlaun eldri borgara. Kastljós RÚV átti sterkan leik að halda á dögunum Borgarafund um málefni eldri borgara, þessa stóra og breiða aldurshóps sem kominn er á þriðja æviskeiðið. Metnaðarfull framkvæmd og þakkarverð. Mér var boðið til...
Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni á afmæli um þessar mundir. Afmælisfagnaðurinn var haldinn 26. september s.l. Félagið var stofnað þann 6. nóvember 1994. Skráðir félagar í lok árs 2018 voru 325. Annað félag eldri borgara er starfandi í Ísafjarðarbæ og er það...
Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Borgarafundur um málefni eldri borgara var haldinn í Kastljósi á RÚV þriðjudaginn 1. október sl. Þar var stefnt saman ýmsu fólki sem hefur látið sig þetta málefni varða á einn eða annan hátt. Stjórnendur umræðunnar voru fréttamennirnir Einar Þorsteinsson og Jóhanna...