by Viðar | 20 júlí 2021 | Vettvangur dagsins
Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda og verða aðgengileg þar til umsagnar fram til 1. september næstkomandi. Heilbrigðisráðherra fól Halldóri Guðmundssyni dósent við HÍ og fyrrverandi framkvæmdastjóra...
by Viðar | 16 júlí 2021 | Fréttir
Landssamband eldri borgara hefur hleypt af stokkunum átaki sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi umhverfisverndar. Framleiddar hafa verið stiklur til sýninga í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum, þar sem áhersla er lögð á þrjá mikilvæga þætti...
by Viðar | 8 júlí 2021 | Vettvangur dagsins
Helgi Pétursson, formaður Landsambands eldri borgara. Mikill meirihluti telur að illa sé staðið að málefnum eldri borgara þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Formaður LEB segir niðurstöðuna ekki koma á óvart. Stór meirihluti svarenda, 81,5...
by Viðar | 1 júlí 2021 | Fréttir
Drífa Sigfúsdóttir Drífa Sigfúsdóttir varaformaður Landssambands eldri borgara skrifar: Hallgrímur Jónasson ritaði grein um hjúkrunarheimili og hve lítið hafi heyrst frá LEB og fleirum um þessi mál. Ég er sammála honum um að ástandið er algjörlega óviðunandi. En...
by Viðar | 29 júní 2021 | Fundargerðir 2021
343.- stjórnarfundur LEB 4. júní 2021