by Viðar | 25 mars 2021 | Fréttir
Landsfundur LEB – Landssambands eldri borgara verður væntanlega haldinn á Hótel Selfossi, miðvikudaginn 26. maí 2021, kl. 10:00. Dagskrá samkv. lögum LEB Uppstillingarnefnd hefur hafið störf vegna stjórnarkjörs á landsfundinum 2021. Hún er skipuð: Haukur...
by Viðar | 25 mars 2021 | Vettvangur dagsins
Um miðjan febrúar lét Landssamband eldri borgara könnunarfyrirtækið Maskínu gera könnun um áhuga fólks á sérstökum lista eldri borgara í næstu þingkosningum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður Miðjunnar rýndi í niðurstöðurnar. Rýni hans fer hér: ...
by Viðar | 24 mars 2021 | Vettvangur dagsins
Tíu manna samkomubann tekur gildi 25. mars og gildir um alla sem eru fæddir fyrir árið 2015. Skólum verður lokað og staðnám á grunnskóla-, framhaldsskóla- og háskólastiginu óheimilt frá og með deginum í dag fram til 1. apríl. Þá verður margvísleg starfsemi sem rúmast...
by Viðar | 15 mars 2021 | Fréttir
Þorbjörn Guðmundsson stjórnarmaður LEB – Mynd: RÚV / Óðinn Jónsson / Morgunvaktin Samkvæmt samantekt fjármálaráðuneytisins hafa kjör eldri borgara batnað verulega á síðustu árum. Heildartekjur ellilífeyrisþega, sem fá greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins, hafa...
by Viðar | 15 mars 2021 | Fréttir
Árlega veitir Öldrunarráð Íslands viðurkenningu að fengnum tilnefningum sem geta verið um einstakling, stofnun eða félagasamtök. Á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands í desember 2020 var tilkynnt um hver hlyti viðurkenninguna árið 2020. Að þessu sinni var það...