fbpx
Ágústa á Refsstað heiðruð af Öldrunarráði

Ágústa á Refsstað heiðruð af Öldrunarráði

Árlega veitir Öldrunarráð Íslands viðurkenningu að  fengnum tilnefningum sem geta verið um einstakling, stofnun eða félagasamtök. Á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands í desember 2020 var tilkynnt um hver hlyti viðurkenninguna árið 2020. Að þessu sinni var það...