fbpx

U3A Reykjavík Fréttabréf í janúar 2024

  Nýtt fréttabréf U3A fyrir janúarmánuð hefur litið dagsins ljós. Þar eru stuttar og áhugaverðar greinar um ýmislegt áhugavert! Meðal annars upplýsingar um fyrirlestra janúarmánuðar.   Efnisyfirlit Áramótakveðja frá stjórn U3A Reykjavík Baráttan við...

Ofbeldi gegn eldra fólki

Ofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað sem meiðir þig eða lætur þér líða illa. Eldra fólk er líklegra til að verða fyrir ofbeldi en yngri kynslóðir.   Rannsóknir sýna að eldra fólk er líklegra til að verða fyrir ofbeldi en yngra fólk. Breytingar á...
Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:   Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um allt land höfum gengið frá sameiginlegri stefnu í kjaramálum og kynnt hana á fjölmörgum fundum víða um...

Fundur um ójöfnuð á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Föstudaginn 5. janúar kl. 9.00 verður haldinn opinn fundur um ójöfnuð á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem farið verður yfir niðurstöður tímamótarannsóknar um félagslegt landslag sem unnin var í samstarfi við Reykjavíkurborg. Á fundinum verða tækifæri og áskoranir á...