fbpx
Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Við áramót. Fyrrverandi félagar í samfloti?

Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:   Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um allt land höfum gengið frá sameiginlegri stefnu í kjaramálum og kynnt hana á fjölmörgum fundum víða um...

Fundur um ójöfnuð á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Föstudaginn 5. janúar kl. 9.00 verður haldinn opinn fundur um ójöfnuð á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem farið verður yfir niðurstöður tímamótarannsóknar um félagslegt landslag sem unnin var í samstarfi við Reykjavíkurborg. Á fundinum verða tækifæri og áskoranir á...
Gleðilega hátíð!

Gleðilega hátíð!

  Stjórn LEB – Landssamband eldri borgara og starfsfólk sendir öllum aðildarfélögum sem og landsmönnum öllum hugheilar hátíðarkveðjur. Megi nýtt ár verða heillaríkt og færa eldri borgurum þessa lands betri kjör!   Skrifstofa LEB er lokuð yfir...