fbpx
Eru allir jafnir?

Eru allir jafnir?

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara skrifar Í flestum góðum stjórnarskrám er gert ráð fyrir að allir séu jafnir. En er það svo? Til LEB hefur verið leitað vegna endurgreiðslna á akstri vegna læknisferða frá landsbyggðini. Ef fólk þarf að...

Áhugaverð fyrirlestraröð um öldrun – öllum opin

Hádegisfyrirlestrar RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00–13.00. 5. september. Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði: Farsæl öldrun, hver er...
Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

Starfshópi er ætlað að rýna til góðs

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði fyrr í mánuðinum starfshóp sem ætlað er að fjalla um málefni aldraðra á breiðum grundvelli og var fyrsti fundur hópsins haldinn í dag. Formaður hópsins er Ingibjörg Ólöf Isaksen, bæjarfulltrúi á Akureyri og...

Eldri borgarar á rokkhátíð samtalsins

  Lýsa – rokkhátíð samtalsinsvar haldin í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september 2019. Landsamband aldraðra var aðili að hátíðinni. Sérstaki fulltrúar LEB voru Haukur Halldórsson, varaformaður LEB frá Akureyri og Dagbjört Höskuldsdóttir, ritari LEB, frá...