fbpx
Breytingar á skrifstofu LEB

Breytingar á skrifstofu LEB

  Starfsemi LEB hefur aukist til muna síðustu misserin. LEB hefur hrint úr vör ýmsum verkefnum til hagsbóta fyrir félagsmenn aðildarfélaganna 55, sérstaklega eftir að heimsfaraldurinn skall á. Útgáfa hefur aukist jafnhliða og sífellt meiri vinna lögð í ýmis...
Nafnleysi TR ekki í samræmi við góða stjórnsýsluhætti

Nafnleysi TR ekki í samræmi við góða stjórnsýsluhætti

  Umboðsmaður Alþingis hefur birt álit sitt á því umkvörtunarefni að úrskurðir Tryggingastofnunar séu samkvæmt meginreglu nafnlausir. Í stuttu máli kemst umboðsmaður að þeirri niðurstöðu að slík framkvæmd stjórnsýsluákvarðana sé ekki í samræmi við þær kröfur sem...
Eldra fólk á Suðurlandi hefur stofnað aðgerðarhóp

Eldra fólk á Suðurlandi hefur stofnað aðgerðarhóp

    Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf – líka á Suðurlandi! Nýstofnaður aðgerðarhópur eldra fólks á Suðurlandi hefur sent frá sér eftirfarandi grein: Stjórnmálamenn hafa mikinn áhuga á kjörum eldra fólks -fyrir kosningar. Þeir vita að sextíu ára og...
Umbúðalausir eldri borgarar

Umbúðalausir eldri borgarar

    Landssamband eldri borgara hefur hleypt af stokkunum átaki sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi umhverfisverndar. Framleiddar hafa verið stiklur til sýninga í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum, þar sem áhersla er lögð á þrjá mikilvæga þætti...
Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

Drífa Sigfúsdóttir Drífa Sigfúsdóttir varaformaður Landssambands eldri borgara skrifar: Hallgrímur Jónasson ritaði grein um hjúkrunarheimili og hve lítið hafi heyrst frá LEB og fleirum um þessi mál. Ég er sammála honum um að ástandið er algjörlega óviðunandi. En...
Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

  Landsfundur LEB 2021 sem haldinn var á Selfossi 26. maí samþykkti einróma ályktun um helstu áhersluatriði sem sett verða á oddinn fyrir komandi Alþingiskosningar og stjórnmálasamtök og -flokkar eru hvött til að setja á oddinn í næstu ríkisstjórn. Áhersluatriðin...