Velferð eldri borgara á RÚV

Velferð eldri borgara á RÚV

  Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? ÖÍ og LEB standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV ...
Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021

Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir Á nýju ári er af mörgu að taka sem unnið er að hjá LEB. Hér er stiklað á því helsta. Akstur á efri árum Nýr bæklingur um akstur á efri árum sem LEB hefur unnið í samstarfi við Samgöngustofu og ýmsa sérfræðinga með styrk frá...
„Afi og amma redda málunum“

„Afi og amma redda málunum“

    Nú í upphafi árs 2021 þegar lög um bann við afhendingu á plastburðarpokum tóku gildi átti formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fund með umhverfisráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, í umhverfisráðuneytinu. Við það tækifæri afhenti hún ráðherranum...
Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar

Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar

Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona skrifaði eftirfarandi pistil á vefnum Lifdu núna sem okkur finnst eigi erindi.     Erna Indriðadóttir Gleðilegt ár kæru lesendur Lifðu núna. Staða eftirlaunafólks í landinu í upphafi ársins 2021 er nokkuð góð, en enn á ný...
LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík

LEB hefur flutt aðsetur sitt að Ármúla 6, 108 Reykjavík

  LEB hefur alla tíð verið leigutaki og hefur átt aðsetur sitt á ýmsum stöðum frá því það var stofnað 1989. LEB hefur t.d. verið að Suðurlandsbraut 20, Borgartúni 20, Langholtsvegi 111, Sigtúni 42 og nú frá 1. janúar 2021: Ármúla 6, 1. hæð, 108 Reykjavík. Á...