fbpx
Gleðilega hátíð!

Gleðilega hátíð!

  Stjórn LEB – Landssamband eldri borgara og starfsfólk sendir öllum aðildarfélögum sem og landsmönnum öllum hugheilar hátíðarkveðjur. Megi nýtt ár verða heillaríkt og færa eldri borgurum þessa lands betri kjör!   Skrifstofa LEB er lokuð yfir...
LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

  LEB hefur gert samning við U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins um aðgang að vikulegum áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestrum fyrir aðildarfélög LEB sem eru utan höfuðborgarsvæðisins og eru þeir aðildarfélögunum að kostnaðarlausu. Fyrirlestrarröðin er eingöngu til...
Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB!

Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB!

  Það hefur verið eitt helsta baráttumál LEB að verkalýðshreyfingin leggist á árarnar með LEB að bæta kjör eldra fólks, enda flest fyrrum félagar þeirra til áratuga. Það voru mikil vonbrigði þegar hinum svokallaða Lífskjarasamningi verkalýðshreyfingarinnar,...
Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

  Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB skrifar pistilinn:   Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og...
Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

  Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi skrifar pistilinn:   Þegar ég var ung var ellin svo órafjarri, reyndar voru allir yfir þrítugt gamlir í mínum augum. Og fólk yfir sjötugt hlyti að vera best geymt í kirkjugarðinum. Svo leið tíminn...