Tími til að þakka

Tími til að þakka

    Ráðgjafanefnd Landspítala hefur sent frá sér eftirfarandi pistil: Alla 365 daga ársins ganga þúsundir heilbrigðisstarfsmanna til vinnu sinnar við umönnun og lækningu þeirra sem á þurfa að halda. Þetta eru krefjandi störf þegar best lætur, vaktir þar sem...
„Það ætti að vera valkostur að vinna lengur“

„Það ætti að vera valkostur að vinna lengur“

    Formaður Landssambands eldri borgara segir að miklir aldursfordómar séu hér á landi. Það sé brot á mannréttindum að láta fólk hætta að vinna þegar það verður 70 ára. Hvað eru aldursfordómar? Fordómar eru skoðanir sem ekki eru byggðar á þekkingu....
Hvað er að gerast hjá TR?

Hvað er að gerast hjá TR?

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar:   Það hefur vakið sterk viðbrögð að sjá niðurstöður nýrrar stjórnsýsluútttektar á störfum Tryggingastofnunar Ríkisins. Stofnun sem hefur verið talin vinna vel og vilja gera...
Ályktun LEB vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar

Ályktun LEB vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar

    LEB – Landssamband eldri borgara hafnar alfarið boðaðri lítilfjörlegri hækkun á ellilífeyri almannatrygginga eins og hún birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, að hún verði einungis 3.6% nú um áramótin, þegar launaþróun er og hefur verið...