Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?

  Eftirfarandi grein birtist á vefnum Lifðu núna miðvikudaginn 15. júlí 2020 og speglar umræðuna á Landsfundi LEB 2020   „Þetta er svo mikið óréttlæti. Þegar það kostar ekki krónu að leyfa eldri borgurum að vinna sér til bjargar og þeim er meinað það.  Þegar...
Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

Eliza Reid sló í gegn á Landsfundi LEB 2020

    Eliza Reid  forsetafrú var gestur á landsfundi Landssambands eldri borgara í síðustu viku og heillaði þar fundarmenn með ávarpi sínu og framkomu.  Í nýjasta blaði Landssambandsins er einnig forsíðuviðtal við Elizu sem fór þar yfir ýmislegt sem tengist...
LEB hefur gefið út einfaldar leiðbeiningar fyrir spjaldtölvur

LEB hefur gefið út einfaldar leiðbeiningar fyrir spjaldtölvur

LEB hefur fundið fyrir vaxandi þörf margra eldri borgara sem ekki hafa verið tölvuvæddir að hafa handhægt kennsluefni sem myndi nýtast þeim til að komast í rafrænt samband við umheiminn. Enda er tölvulæsi orðið ómissandi þáttur í ýmsum samskiptum, hvort sem er manna í...
Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum

Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir að um fjögur þúsund eldri borgarar hafi ekki efni á heyrnartækjum þar sem styrkur til heyrnartækjakaupa hafi ekki fylgt verðlagi. Þetta kom fram í viðtali við hana á Morgunvakt Rásar 1.   Yfir...
Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

    Qigong lífsorkuæfingarnar eru alhliða heilsubót. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti hefur viðhaldið heilsu sinni með Qigong æfingum frá árinu 1994. Hér er hægt að opna á myndbönd sem Þorvaldur Ingi Jónsson hefur sérstaklega útbúin fyrir eldri...