fbpx
Helgi Pé orðinn formaður Landssambands eldri borgara

Helgi Pé orðinn formaður Landssambands eldri borgara

  Helgi Pétursson var kjörinn formaður Landssambands eldri borgara á landsfundi sambandsins í dag. Hann var einn í framboði til formanns og var því sjálfkjörinn. Hann flutti ávarp eftir kjörið þar sem hann fór yfir stöðuna í málefnum eldri borgara og minnti á að...

Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí

  Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkamsræktarstöðvum nema hvar þar mega að hámarki vera 150 manns í...