by Viðar | 27 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Eins og áður hefur verið sagt frá á þessum vettvangi, samþykkti ríkisstjórnin að hækka greiðslur almannatrygginga um þrjú prósent, frá og með 1. júní næstkomandi. Nokkuð hefur verið um umræður um að fólk sjái ekki merki þessarar hækkunar sinnar í greiðsluáætlun...
by Viðar | 25 maí 2022 | Fréttir
LEB blaðið 2022 kom út a dögunum og er í dreifingu til félagsmanna aðildarfélaga LEB um allt land þessar vikurnar. Þeir sem vilja geta lesið blaðið hér á vefnum með að smella á: LEB blaðið 2022 Það kennir ýmissa grasa í LEB blaðinu að þessu sinni. Þetta...
by Viðar | 24 maí 2022 | Fréttir
Verkefnastjórar heilsueflingar eldra fólks, þær Ásgerður Guðmundsdóttir og Margrét Regína Grétarsdóttir, hafa unnið hörðum höndum frá því í ársbyrjun að skoða framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk um allt land. Þá hafa ÍSÍ og Landssamband eldri borgara...
by Viðar | 12 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, skipar félags- og...
by Viðar | 8 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...