Calendar of Events
M Mán
Þ Þri
M Mið
F Fim
F Fös
L Lau
S Sun
0 events,
1 event,
Formleg boðun Landsfundar LEB
Samkvæmt lögum LEB boðar stjórn formlega til Landsfundar LEB 2023 sex vikum fyrir landsfund. Hann verður haldinn 9. maí í Hjálmakletti, sal Menntaskólans í Borgarnesi. Með formlegri boðun kynnir stjórn jafnframt tillögur sínar og dagskrá fundarins.
1 event,
Formaður heimsækir Félag aldraðra Borgarfjarðardölum
Formaður heimsækir Félag aldraðra Borgarfjarðardölum
Enn safnast í sarpinn. Formaður LEB hefur undanfarin misseri heimsótt aðildarfélög LEB víða um land. Að þessu sinni er Félag aldraðra Borgarfjarðardölum heimsótt í félagsheimilið Brún í Bæjarsveit, miðvikudag 29. mars kl. 13.30.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Gleðilega páska!
Stjórn LEB óskar félagsmönnum og stjórnum allra aðildarfélaga LEB gleðilegrar hátíðar! Skrifstofa LEB er lokuð yfir páskana frá Skírdegi - Annars dags páska.
1 event,
1 event,
2 events,
Síðasti skiladagur tillagna vegna Landsfundar LEB
9. apríl er síðasti skiladagur tillagna frá aðildarfélögum eða einstökum félagsmönnum þeirra vegna Landsfundar LEB 2023. Í lögum landssambandsins segir að tillögurnar þurfi að berast mánuði fyrir landsfund sem að þessu sinni verður haldinn 9. maí 2023. Tillögurnar skilist á netfangið leb@leb.is
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
2 events,
Aðildarfélög senda inn lista yfir fulltrúa á Landsfundi LEB
Í dag , 25. apríl, er lokadagur fyrir aðildarfélög LEB að skila inn lista yfir fulltrúa sína á Landsfundi LEB sem haldinn verður í Borgarnesi 9. maí nk. Listunum er skilað í gegnum form sem aðildarfélögum er sent með tölvupósti. Aðildarfélög eiga rétt á að senda fulltrúafjölda samkv. lögum LEB eftir félagafjölda hvers félags um […]
Uppstillingarnefnd LEB skilar tillögum sínum
Í dag, 25. apríl er lögbundinn dagur fyrir uppstillingarnefnd til að birta tillögur sínar um þau sem hún leggur til að verði í framboði fyrir laus stjórnarstörf sem kosið verður um á Landsfundi LEB 9. maí nk. Þau störf sem kosið er um eru: formaður, tveir stjórnarmenn, 3 varastjórnarmenn. Fyrir eru tveir stjórnarmenn sem sitja […]
1 event,
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra
Fundurinn haldinn í félagsmálaráðuneytinu, Síðumúla 24, 108 Reykjavík. Fundinn situr Helgi Pétursson formaður LEB. Samstarfsnefnd um málefni aldraðra starfar á grundvelli 4. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999, en samkvæmt greininni skipar ráðherra fimm manna samstarfsnefnd um málefni aldraðra eftir hverjar almennar alþingiskosningar. Samkvæmt 5. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með þeirri […]
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
370. Stjórnarfundur LEB
370. Stjórnarfundur LEB
370. Stjórnarfundur LEB. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Aðalstjórn LEB: Helgi Pétursson formaður, Drífa Sigfúsdóttir varaformaður, Sigrún C. Halldórsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Sverrisdóttir ritari, Þorbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. Varastjórn LEB: Ásgerður Pálsdóttir Ragnar Jónasson Jónas Sigurðsson