
- This event has passed.
Formleg boðun Landsfundar LEB
28 mar
Samkvæmt lögum LEB boðar stjórn formlega til Landsfundar LEB 2023 sex vikum fyrir landsfund. Hann verður haldinn 9. maí í Hjálmakletti, sal Menntaskólans í Borgarnesi. Með formlegri boðun kynnir stjórn jafnframt tillögur sínar og dagskrá fundarins.