fbpx
Upptaka frá Landsfundi LEB 2022

Upptaka frá Landsfundi LEB 2022

Landsfundur LEB var haldinn í Hafnarfirði 3. maí 2022 og var honum var streymt í beinu streymi. Sjá má myndband frá Landsfundinum hér fyrir neðan. Á Landsfundinum urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa...
Þetta er ekki búið!

Þetta er ekki búið!

  Skerðingar falla undir eignarréttarákvæði stjórnarskrár – þurfa því sérmeðferð þingsins Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var ríkið sýknað í dag af kröfum okkar í málinu þriggja félaga okkar í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun. Kröfur okkar voru að...
Áskorun til Alþingis

Áskorun til Alþingis

Í fjárlagafrumvarpinu 2022 er gert ráð fyrir að ellilífeyrir skuli hækka um 10.109 kr. í janúar 2022, en á sama tíma verða almennar launahækkanir 17.250 kr. Það er skýr krafa Landssambands eldri borgara að Alþingi fari að lögum og ellilífeyrir fylgi almennri...
Viltu láta gott af þér leiða?

Viltu láta gott af þér leiða?

Maðurinn er félagsvera sem þarfnast samskipta við annað fólk. Einmanaleiki er tilfinning sem kemur fram þegar skortur er á félagslegum tenglsum.- Gunnar Dal Vegna ýmissa ástæðna þá hafa félagsleg tengsl fólks minnkað og einmanaleiki í samfélaginu aukist ár frá ári....
Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan

Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan

  Orð og hugtök eins og „fráflæðisvandi”, „aldraðir sem teppa bráðamóttökuna” og „útskriftarvandi” gefa öll þá mynd að aldraðir einstaklingar séu vandamál, að þeir séu fyrir og það þurfi að „leysa” vandann. Orðræðan er gjarnan í þá átt að viðkomandi sé ekki á...