by Steina | 14 september 2021 | Fréttir
Íslenskur verkfræðingur, kominn á níræðisaldur, flutti nýverið til Íslands eftir langa starfsævi í Noregi. Hann hafði ekki dvalið lengi í föðurlandinu að hann afréð að hafa samband við ritstjórann sem hér heldur á penna og segja honum frá því hvað hann skammaðist sín...
by Steina | 5 september 2021 | Fréttir
Í vor samþykkti Landsfundur LEB 2021 einróma ályktun um helstu áhersluatriði sem sett verða á oddinn fyrir komandi Alþingiskosningar og stjórnmálasamtök og -flokkar eru hvött til að setja á oddinn í næstu ríkisstjórn. Áhersluatriðin eru 5. Áður hafði formannafundur...