fbpx
Eldri borgarar og alþingiskosningar

Eldri borgarar og alþingiskosningar

Nú líður að alþingiskosningum sem verða 25. september n.k.. Í þætti Spegilsins 15. september voru til umræðu málefni eldra fólks eða þeirra sem eru  60 plús. Það er býsna fjölmennur hópur en um 20 prósent landsmanna er 60 ára og eldri, sem gera hátt í 74 þúsund manns....
Neyðaróp úr hópi eldri borgara

Neyðaróp úr hópi eldri borgara

Íslenskur verkfræðingur, kominn á níræðisaldur, flutti nýverið til Íslands eftir langa starfsævi í Noregi. Hann hafði ekki dvalið lengi í föðurlandinu að hann afréð að hafa samband við ritstjórann sem hér heldur á penna og segja honum frá því hvað hann skammaðist sín...
Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Í vor samþykkti Landsfundur LEB 2021 einróma ályktun um helstu áhersluatriði sem sett verða á oddinn fyrir komandi Alþingiskosningar og stjórnmálasamtök og -flokkar eru hvött til að setja á oddinn í næstu ríkisstjórn. Áhersluatriðin eru 5. Áður hafði formannafundur...