fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Yfirlýsing frá LEB

Yfirlýsing frá LEB

  Að gefnu tilefni vill Landssamband eldri borgara taka það fram að LEB hefur ekki lýst yfir stuðningi við neinn frambjóðanda til forsetakosninga, enda hefur LEB ekkert umboð til þess. Í lögum Landssambands eldri borgara segir :  „LEB er sjálfstætt starfandi...

Lesa meira

Landsfundur LEB 2024 verður haldinn þann 14. maí á Hótel Reykjavík Natura (gamla Loftleiðahótelinu).

Þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt fram að Landsfundi LEB samkv. lögum LEB.

Fylgist reglulega með nýjum tíðindum í aðdraganda Landsfundar með því að smella á hnappinn: „Lesa meira“

Lesa meira
Björn Snæbjörnsson: Við erum sterk og viljum berjast fyrir okkar málstað

Björn Snæbjörnsson: Við erum sterk og viljum berjast fyrir okkar málstað

„Um síðustu áramót hækkaði hámarksgreiðsla frá TR um kr. 17.669 en lágmarkshækkun í núverandi kjarasamningum var kr. 23.750. Þarna vantar upp á kr. 6.081 til þess að hækkunin verði sú sama og samið var um í kjarasamningunum.
Munur á lægsta taxta á vinnumarkaði sem er í dag kr. 425.985 og ellilífeyri hjá TR sem er í dag kr. 333.194 mismunurinn er hvorki meiri né minni en kr. 92.791.“

Lesa meira

Fréttamolar

Næstu viðburðir

There are no upcoming events.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB