fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Flutningur skrifstofu LEB

Flutningur skrifstofu LEB

Skrifstofa Landssambands eldri borgara er að flytja frá Ármúla 6 að Stórhöfða 29, í hús fagfélaganna. Vegna flutninga verður skrifstofan lokuð þann 30. september nk. Opnum aftur á nýjum stað þann 1. október. Við hlökkum til að taka á móti gestum og gangandi á nýjum...

Lesa meira
„Þetta er skref í rétta átt“ segir formaður LEB

„Þetta er skref í rétta átt“ segir formaður LEB

Almennt frítekjumark ellilífeyris hækkar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu um 46% eða sem nemur 138.000 krónum á ári á einstakling. Fyrirhugaðar breytingar taka gildi þann 1. janúar nk. og fylgir ellilífeyrir eftir það reglubundinni hækkun á bótum almannatrygginga, líkt og...

Lesa meira
Fundur LEB með þingflokki Framsóknarflokksins

Fundur LEB með þingflokki Framsóknarflokksins

Fundur með þingflokki Framsóknarflokksins var haldinn mánudaginn 9. september sl. Á fundinn mættu þingmennirnir Ingibjörg Isaksen og Halla Signý Kristjánsdóttir frá Framsóknarflokki ásamt formanni og fulltrúum LEB. Á fundinum var farið yfir stöðu eldri borgara,...

Lesa meira
„Þetta er skref í rétta átt“ segir formaður LEB

Fundur LEB með fjármálaráðherra

Forvígismenn LEB áttu fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, fjármálaráðherra 29. ágúst sl. Fulltrúar LEB kynntu ráðherra áhersluatriði eldra fólks í kjaramálum og ræddu sérstaklega stöðu þeirra verst settu sem þarf að mæta með sértækum aðgerðum. Þá var rætt um hækkun...

Lesa meira
Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni

Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni

Þann 16. ágúst sl. fór fram afhending styrkja úr Fléttunni á vegum Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarrráðuneytisins en tilgangur styrkjanna er að styðja við innleiðingu nýsköpunar í heilbrigðiskerfinu. Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk kallast Vitundarvakning og...

Lesa meira
Sumarlokun hjá LEB

Sumarlokun hjá LEB

Skrifstofa LEB verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí, til og með 9. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst. Hægt er að senda okkur póst á leb@leb.is þar sem við munum fylgjast með.

Lesa meira

Fréttamolar

Ársreikningur LEB & Styrktarsjóðs 2023

Ársreikningur LEB fyrir árið 2023 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2023 hafa báðir verið endurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB og Styrktarsjóðs LEB 2023  

Næstu viðburðir

There are no upcoming events.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB