Veistu, ef þú vin átt

Upptökur frá málþingi um einmanaleika og félagslega einangrun eldra fólks og hvað sé til ráða, haldið 17. september 2020

Málþingið sett  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssamband eldri borgara

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs, Embætti landlæknis
– Einmanaleiki sem lýðheilsuógn

Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar 
– Lærðu að elska tölvuna þína – ólíkar leiðir gegn einmanaleika

Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri, Rauði krossinn 
– Einangrun rofin með Rauða krossinum

Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir 
– Maður er manns gaman

Berglind Indriðadóttir iðjuþjálfi, Farsæl öldrun – Þekkingarmiðstöð 
– Það er munur á að vera einn og vera einmana; nokkur orð um tengsl og hlutdeild

Guðrún Ágústsdóttir ráðgjafi hjá LEB og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB 
– Eru til lausnir?

Ávarp  Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.