fbpx

Veistu, ef þú vin átt

Upptökur frá málþingi um einmanaleika og félagslega einangrun eldra fólks og hvað sé til ráða, haldið 17. september 2020

Málþingið sett  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssamband eldri borgara

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs, Embætti landlæknis
– Einmanaleiki sem lýðheilsuógn

Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar 
– Lærðu að elska tölvuna þína – ólíkar leiðir gegn einmanaleika

Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri, Rauði krossinn 
– Einangrun rofin með Rauða krossinum

Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir 
– Maður er manns gaman

Berglind Indriðadóttir iðjuþjálfi, Farsæl öldrun – Þekkingarmiðstöð 
– Það er munur á að vera einn og vera einmana; nokkur orð um tengsl og hlutdeild

Guðrún Ágústsdóttir ráðgjafi hjá LEB og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB 
– Eru til lausnir?

Ávarp  Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.