fbpx

Ársfundur norænna landssambanda eldri borgara

Ársfundur Norræna landssambanda eldri borgara verður haldinn í Kaupmannahöfn að þessu sinni, dagana 5. – 6. maí 2022. Fyrir hönd LEB sækja fundinn formaður og varaformaður, þau Helgi Pétursson og Drífa Sigfúsdóttir Kynningarfundur með fulltrúum Boverian búsetuforminu í Ishoj

Er ellinni úthýst?

Hringbraut og VR efna til málfundar í sjónvarpi um húsnæðismál aldraðra á Íslandi sem eru eitt brýnasta úrlausnarefnið í samfélaginu hér á landi. Sunnudag kl. 19.30 Gestir þáttarins eru: Helgi Pétursson formaður Landssambans eldri borgara María Fjóla Harðardóttir forstjóri Hrafnistu Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda á Íslandi Helga Ingólfsdóttir stjórnarmaður í VR og Lífeyrissjóði […]

Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál stendur fyrir málþingi

Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál stendur fyrir málþingi þann 17. maí 2022 á Grand Hóteli (Háteig), frá kl. 13:00 til 15:30.   Dagskrá: Ávarp: Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ Lásar gera bara gagn ef þeir eru læstir: Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Hvar er kaupmáttaraukningin mín? Geirdís Hanna Kristjánsdóttir varaformaður kjarahóps ÖBÍ Pallborð: Bergþór […]

Stöðufundur um Bjartan lífsstíl

Verkefnastjórar Bjarts lífsstíls, Ásgerður Guðmundsdóttir og Margrét Regína Grétarsdóttir, fara yfir stöðu verkefnisins með Andra Stefánssyni framkv.stj. ÍSÍ og Helga Péturssyni formanni LEB. Fundinn situr einnig Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB.

Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík í Setrinu, inn af veitingastaðnum á fyrstu hæð, mánudaginn 23. maí 2022 Kl. 14:00 Helgi Pétursson formaður er fulltrúi LEB í stjórn Öldrunarráðs Íslands. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins Nafnakall fulltrúa með atkvæðisrétt Lögð fram skýrsla stjórnar ásamt endurskoðuðum ársreikningum Skýrsla Rannsóknarsjóðs Lögð […]

Dagur eldra fólks í Þjóðkirkjunni

Þjóðkirkjan helgar eldra fólki Uppstigningardag. Helgi Pétursson formaður LEB mun flytja ávarp í tveimur guðsþjónustum. Annars vegar í Guðríðarkirkju í Grafarvogi kl. 11.00. Hins vegar í Kópavogskirkju kl. 14.00. Að guðsþjónustum loknum verður boðið upp á veitingar í safnaðarheimilum kirknanna

359. Stjórnarfundur LEB

Stjórnarfundurinn verður að þessu sinni haldinn sem staðfundur í aðsetri LEB, Ármúla 6, 108 Reykjavík í fundarherbergi 3ju hæð, kl. 14.00 Stjórn LEB: Helgi Pétursson formaður Drífa Jóna Sigfúsdóttir, varaformaður Sigrún Camilla Halldórsdóttir gjaldkeri Ingibjörg H. Sverrisdóttir ritari Þorbjörn Guðmundsson meðstjórnandi Varastjórn LEB: Ásgerður Pálsdóttir Ragnar Jónasson Jónas Sigurðsson

Aðalfundur Almannaheilla, samtaka þriðja geirans

Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. júní nk. kl. 15.30 í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð 8, Reykjavík. Fundarstjóri verður Breki Karlsson. Í lögum samtakanna segir: gr Aðalfundur Almannaheilla fer með æðsta vald og ákvörðunarrétt í málefnum samtakanna. Skal hann að jafnaði haldinn fyrir 15. júní ár hvert. Senda skal út fundarboð til aðildarfélaga með minnst fjögurra […]