
- This event has passed.
Er ellinni úthýst?
8 maí 2022 @ 19:30 - 20:30
Hringbraut og VR efna til málfundar í sjónvarpi um húsnæðismál aldraðra á Íslandi sem eru eitt brýnasta úrlausnarefnið í samfélaginu hér á landi. Sunnudag kl. 19.30
Gestir þáttarins eru:
Helgi Pétursson formaður Landssambans eldri borgara
María Fjóla Harðardóttir forstjóri Hrafnistu
Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda á Íslandi
Helga Ingólfsdóttir stjórnarmaður í VR og Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR